Nútímans konur

Nútímans konur

Föstudaginn 21. október kl. 14:00-15:30 flytur Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur fyrirlesturinn „Nútímans konur“ í stofu 105 á Háskólatorgi. Í fyrirlestrinum kynnir Erla Hulda helstu niðurstöður nýútkominnar doktorsritgerðar sinnar í sagnfræði, Nútímans konur....