Breytt afstaða til samkynhneigðar. Viðhorf Íslendinga yfir tíma
Sigrún Ólafsdóttir, Silja Bára R. Ómarsdóttir og Sunna Símonardóttir flytja fimmta fyrirlestur í hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands á haustmisseri 2022 en yfirskrift raðarinnar er sú sama og á vormisseri: Hinsegin...
Hinsegin fólksflutningar. Þverþjóðleg hinsegin þjóðernishyggja og stigveldi innflytjenda á Íslandi
Linda Sólveigar- og Guðmundsdóttir flytur fjórða fyrirlestur hádegisraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands á haustmisseri 2022 en yfirskrift raðarinnar er sú sama og á vormisseri: Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi. Fyrirlestur Lindu...
Maður, manneskja, man eða menni?
Eiríkur Rögnvaldsson flytur þriðja fyrirlestur hádegisraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands á haustmisseri 2022 en yfirskrift raðarinnar er sú sama og á vormisseri: Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi. Fyrirlestur Eiríks nefnist...
Mamma, mamma, börn og bíll. Hinsegin fjölskyldur í fjölmiðlum 2010-2021
Auður Magndís Auðardóttir og Íris Ellenberger flytja annan fyrirlestur í hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands á haustmisseri 2022 en yfirskrift raðarinnar er sú sama og á vormisseri: Hinsegin Ísland í alþjóðlegu...
Decolon-Ice vinnustofa
Í síðustu viku fór fram tveggja daga vinnustofa á vegum RIKK í rannsóknarverkefni um afnýlenduvæðingu háskólamenntunar í norrænu samhengi (Decolon-Ice) sem Giti Chandra, sérfræðingur hjá RIKK og Jafnréttisskóla Gró (GRÓ-GEST), leiðir. Verkefnið er styrkt af Rannís. Í...
Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi: Hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2022
Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi er yfirskrift hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands árið 2022. Hinsegin fræði leitast við að varpa gagnrýnu ljósi á fjölbreytt valdatengsl og afbyggja — afhjúpa og skjöna — hið...
Lífsförunautarnir Guðlaug Guðmundsdóttir og Þórunn Ástríður Björnsdóttir og heimilislíf þeirra
Kristín Svava Tómasdóttir er fyrsti fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands á haustmisseri 2022 en yfirskrift raðarinnar er sú sama og á vormisseri: Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi. Fyrirlestur...
Alþjóðleg ráðstefna: Recognising Sexual Violence. Developing Pathways to Survivor-Centred Justice
Samfélagslegar hugmyndir um réttlæti í kynferðisbrotamálum taka almennt mið af refsirétti og hegningarlögum. Rannsóknir á reynslu og hugmyndum þolenda kynferðisbrota sýna aftur á móti að réttlætið er mun flóknara fyrirbæri sem getur tekur á sig ólíkar myndir eftir...
Lokaráðstefna ProGender-verkefnisins
Lokaráðstefna ProGender-verkefnisins um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar fer fram á fimmtudaginn, kl. 8-14 að íslenskum tíma, í streymi. Ráðstefnan ber yfirskriftina „Gender Perspectives of the Pandemic: Women in Research and Governance“. Sjá nánari upplýsingar...