by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 14, 2014 | Útgáfa
Föstudaginn 21. febrúar verður haldið útgáfuboð í tilefni af útgáfu þriðja greinasafnsins í ritröð RIKK, Fléttur III, í Öskju stofu 132, kl. 16:00-18:00. Viðfangsefni bókarinnar eru birtingarmyndir misréttis í samfélagi og menningu og áhrif þess á aðstæður karla og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 15, 2011 | Fréttir, Útgáfa
Komin er út hjá RIKK og Háskólaútgáfunni bókin Á rauðum sokkum: baráttukonur segja frá. Í bókinni segja tólf konur frá starfi sínu með Rauðsokkahreyfingunni fyrstu ár hennar, en haustið 2010 voru liðin 40 ár frá eiginlegum stofnfundi hennar árið 1970. Hver kona ritar...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 21, 2011 | Útgáfa
Út er komin bókin Nútímans konur. Menntun kvenna og mótun kyngervis á Íslandi 1850–1903. Í bókinni fjallar Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur um mótun kyngervis kvenna á Íslandi á síðari hluta 19. aldar. Til grundvallar liggur umræða sem hófst í landsmálablöðunum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 25, 2011 | Ráðstefnur, Útgáfa
Nýverið kom út á vegum Háskólaútgáfunnar bók með íslenskum þýðingum greina eftir Hönnuh Arendt (Af ást til heimsins. Hannah Arendt um kreppu stjórnmála, heimspeki, alræði og illsku), sem Sigríður Þorgeirsdóttir ritstýrir og ritar inngang að. Greinarnar eftir Arendt...