Ferðakenningar og menningarleg yfirfærsla. Opin dagskrá á alþjóðlegu ráðstefnunni „Til móts við Asíu – kynjuð sjónarhorn“

Ráðstefnan „Multitude of Encounters with Asia – Gender Perspectives“ [Til móts við Asíu – kynjuð sjónarhorn] verður haldin við Háskóla Íslands  dagana 13.–17. október 2014 á vegum NIAS – Norrænu Asíustofnunarinnar, EDDU – öndvegisseturs, RIKK – rannsóknastofnunar í...