Fléttur VII: Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi

Fléttur VII: Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi

  Fléttur VII. Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi er sjöunda ritið í ritröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands. Fléttum er ætlað að kynna niðurstöður jafnréttisrannsókna og koma á framfæri fræðilegum greinum um kynja- og...