by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 19, 2010 | Opnir fyrirlestrar
Þriðjudaginn 18. maí flutti Dr. Annette Kreutziger-Herr, prófessor í tónlistarfræði við tónlistarháskólann í Köln, erindið „Af hverju konur í (tónlistar) sögunni skipta máli”. Fyrirlesturinn var haldinn kl. 17.00 í Sölvhóli, sal Listaháskóla Íslands við Sölvhólsgötu....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 27, 2008 | Opnir fyrirlestrar
Dr. Sigríður Guðmarsdóttir, prestur og lektor í guðfræði, hélt þann 21. febrúar kl. 12:30-14:30 fyrirlesturinn Undirlíf og undirdjúp hjá Paul Tillich, Grace Jantzen og Catherine Keller í sal 3 í Háskólabíói. Í þessum fyrirlestri kynnti Sigríður Guðmarsdóttir...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 14, 2007 | Opnir fyrirlestrar
Þann 9. apríl 2007 voru liðin 150 ár frá fæðingu skáldkonunnar Ólafar Sigurðardóttur frá Hlöðum (1857-1933). Í tilefni af því flutti Helga Kress, prófessor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands, opinberan fyrirlestur um ævi og verk Ólafar á vegum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 14, 2007 | Opnir fyrirlestrar
Prófessor Karen Ross flutti fyrirlestur föstudaginn 13. apríl kl. 12.00 – 13.30 í Norræna húsinu sem hún kallaði: Hvar fékk hún þessa skó? Stjórnmálakonur sem fréttaefni. Fyrirlesturinn var fluttur í boði Blaðamannafélags Íslands, Rannsóknastofu í kvenna- og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 27, 2006 | Opnir fyrirlestrar
Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræðingur flutti fyrirlestur fimmtudaginn 26. október kl. 15.00 í Öskju, stofu 132. Árið 2006 voru liðin 75 ár frá því að Katrín Thoroddsen læknir flutti fyrirlestur um takmarkanir barneigna sem vakti mikla athygli. Hann var síðar fluttur í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 27, 2006 | Opnir fyrirlestrar
Dr. Guðbjörg Hildur Kolbeins hélt fyrirlestur fimmtudaginn 20. október kl. 15.00 í Öskju, stofu 132. Að beiðni norrænu ráðherranefndarinnar var gerð samnorræn rannsókn á klámnotkun ungs fólks og viðhorfum þess til kynlífs árið 2005. Niðurstöður voru kynntar á...