by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 6, 2016 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Málþing, Ráðstefnur
Haustdagskrá RIKK hefst fimmtudag 8. september með fyrirlestri Sigrúnar Sigurðardóttur um áhrif ofbeldis á heilsufar. Eins og fyrr er fyrirlestraröðin hýst í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins, kl.12-13 á fimmtudögum. Aðrir viðburðir á haustmisseri eru málþing um...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2015 | Fréttir, Málþing
Föstudaginn 20. nóvember verður efnt til málþings í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands um reynslu íslenskra kvenna sem gegnt hafa embætti ráðherra, í sögulegu og alþjóðlegu samhengi. Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands (RIKK) skipuleggur...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 17, 2015 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Málþing
Laugardaginn 26. september, kl. 14, verður haldið málþing um ömmur í fyrirlestrasal Nýheima á vegum RIKK – Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands – og Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Höfn. Til Hafnar koma Erla Hulda Halldórsdóttir, sagnfræðingur...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 14, 2015 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Málþing
Laugardaginn 19. september, kl. 13:30-16:30 verður Fyrirlestradagur í Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra í samvinnu við Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum. Fyrirlestrarnir verða haldnir í Bókasafni Halldórs Bjarnasonar, Gamla kaupfélagshúsinu,...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 13, 2015 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Málþing
Málþing sem haldið er í samstarfi við Prófessorsembættis Jóns Sigurðssonar, Safns Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri og RIKK verður haldið laugardaginn 19. september 2015, kl. 13:00-16:00 í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 9, 2015 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Málþing
RIKK – Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum – stóð á vormisseri 2015 fyrir hádegisfyrirlestraröð sem helguð var ömmum í tilefni 100 ára kosningaréttar kvenna á Íslandi standa. Markmiðið var að segja sögur kvenna sem lifðu þann tíma þegar nútíminn hóf innreið sína á...