Eitruð karlmennska og perlufestar í óbyggðum norðursins. Hinsegin þræðir í Gróðri jarðar, Sjálfstæðu fólki og Höfundi Íslands

Eitruð karlmennska og perlufestar í óbyggðum norðursins. Hinsegin þræðir í Gróðri jarðar, Sjálfstæðu fólki og Höfundi Íslands

Rósa María Hjörvar flytur sjötta fyrirlestur hádegisraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands á haustmisseri 2022 en yfirskrift raðarinnar er sú sama og á vormisseri: Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi. Fyrirlestur Rósu nefnist „Eitruð...
Hinsegin fólksflutningar. Þverþjóðleg hinsegin þjóðernishyggja og stigveldi innflytjenda á Íslandi

Hinsegin fólksflutningar. Þverþjóðleg hinsegin þjóðernishyggja og stigveldi innflytjenda á Íslandi

Linda Sólveigar- og Guðmundsdóttir flytur fjórða fyrirlestur hádegisraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands á haustmisseri 2022 en yfirskrift raðarinnar er sú sama og á vormisseri: Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi. Fyrirlestur Lindu...
Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi: Hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2022

Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi: Hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2022

Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi er yfirskrift hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands árið 2022. Hinsegin fræði leitast við að varpa gagnrýnu ljósi á fjölbreytt valdatengsl og afbyggja — afhjúpa og skjöna — hið...