by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 5, 2024 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Femínískar kenningar um samtvinnun (e. intersectionality) nýtast til að skoða hvernig ólíkir þættir skarast í tengslum við valdamismunun. Samtvinnun hefur til dæmis verið skoðuð út frá kyni, kynhneigð, þjóðerni, kynþætti, uppruna, fötlun, stétt, aldri, trúarbrögðum og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 23, 2024 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Tamara Shefer er fyrsti fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2024 en röðin er tileinkuð samtvinnun. Fyrirlesturinn nefnist „Hydrofeminist scholarship in/through/with South African oceans, bodies of water and...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 22, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Guðrún Björk Guðsteinsdóttir flytur sjöunda og síðasta erindið í hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu líkt og á vormisseri. Fyrirlesturinn nefnist „Afnýlenduvæðing lesandans í The...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 15, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Jovana Pavlovic flytur sjötta erindið í hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu líkt og á vormisseri. Fyrirlesturinn nefnist „Í hópi syrgjenda. Dauði Elísabetar II og Ísland meðal...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 26, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Þorbjörg Daphne Hall og Nína Hjálmarsdóttir flytja fimmta erindið í hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu líkt og á vormisseri. Fyrirlestur þeirra nefnist „Ímyndir Íslands...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 19, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Jón I. Kjaran, Giti Chandra og Mohammad Naeimi flytja fjórða erindið í hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu líkt og á vormisseri. Fyrirlestur þremenninganna nefnist „‘Trapped’ in...