by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 7, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Freyja Haraldsdóttir er sjötti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2018 og nefnist fyrirlestur hennar „„Kvenfyrirlitningin felur sig á bakvið fötlunarfyrirlitninguna“: Andóf fatlaðra kvenna gegn ofbeldi.“ Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 15....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 25, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Guðrún Steinþorsdóttir er fimmti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2018 og nefnist fyrirlestur hennar „Kona fer til læknis: Árekstrar í samskiptum lækna og kvensjúklinga“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 1. nóvember, kl. 12-13 í fyrirlestrasal...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 10, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Dr. Þorgerður H. Þorvaldsdóttir er fjórði fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2018 og nefnist fyrirlestur hennar „Frá drengjakollum til #MeToo: Líkamsbyltingar í eina öld“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 18. október, kl. 12-13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 25, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Dr. Brynja E. Halldórsdóttir er þriðji fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2018 og nefnist fyrirlestur hennar „„Ást er líkt við …“: Reynsla erlendra kvenna af ástarsamböndum í íslensku samfélagi í ljósi #MeToo“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 4....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 13, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Dr. Eyja Margrét Brynjarsdóttir er annar fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2018 og nefnist fyrirlestur hennar „Aumingja Al Franken“: Hugleiðingar um bakslagsviðbrögð við #MeToo. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 20. september, frá kl. 12.00-13.00,...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | ágú 31, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Dr. Giti Chandra er fyrsti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2018 og nefnist fyrirlestur hennar „Nafnlausi femínistinn: Atbeini, áföll og mennska í #MeToo-hreyfingunni“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 6. september, frá kl. 12.00-13.00, í...