by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 25, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Dr. Brynja E. Halldórsdóttir er þriðji fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2018 og nefnist fyrirlestur hennar „„Ást er líkt við …“: Reynsla erlendra kvenna af ástarsamböndum í íslensku samfélagi í ljósi #MeToo“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 4....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 13, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Dr. Eyja Margrét Brynjarsdóttir er annar fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2018 og nefnist fyrirlestur hennar „Aumingja Al Franken“: Hugleiðingar um bakslagsviðbrögð við #MeToo. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 20. september, frá kl. 12.00-13.00,...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | ágú 31, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Dr. Giti Chandra er fyrsti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2018 og nefnist fyrirlestur hennar „Nafnlausi femínistinn: Atbeini, áföll og mennska í #MeToo-hreyfingunni“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 6. september, frá kl. 12.00-13.00, í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | júl 6, 2018 | Fréttir, Útgáfa
Subject: Call for submissions Deadline to submit abstracts: 1 December 2018 Length of articles: 5.000-7.000 words with footnotes Submission of articles: 20 January 2019 Publication: September 2019 Giti Chandra and Irma Erlingsdottir propose a book length study in...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | júl 6, 2018 | Fréttir, Útgáfa
Efni: Kall eftir greinum í Fléttur V Frestur til að tilkynna um þátttöku og skil ágripa: 1. desember 2018 Skil greina: 20. janúar 2019 Lengd greina: 5.000-7.000 orð með neðanmálsgreinum Útgáfa: September 2019 Rannsóknarstig: 10 RIKK hefur ákveðið að standa að útgáfu...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 23, 2018 | Fréttir, Ráðstefnur
(See English below) NORA ráðstefna 2019 NORA – Nordic Journal of Feminist and Gender Research 22.–24. maí 2019, Reykjavík, Háskóla Íslands Kallað eftir ágripum (Kallið er opið til 30. nóvember 2018) Fræðimönnum á sviði femínisma og kynjafræði er boðið að taka...