Lokaráðstefna ProGender-verkefnisins

Lokaráðstefna ProGender-verkefnisins

Lokaráðstefna ProGender-verkefnisins um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar fer fram á fimmtudaginn, kl. 8-14 að íslenskum tíma, í streymi. Ráðstefnan ber yfirskriftina „Gender Perspectives of the Pandemic: Women in Research and Governance“.  Sjá nánari upplýsingar...