Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi: Hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólans (GRÓ-GEST) á vormisseri 2022

Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi: Hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólans (GRÓ-GEST) á vormisseri 2022

Yfirskrift hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands og Jafnréttisskólans (GRÓ-GEST) vorið 2022 er Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi. Hinsegin fræði eru náskyld kynjafræði en á báðum sviðum er leitast við að varpa...
„Þú þarft að vera hvítur til að vera gay á Íslandi“. Upplifun samkynhneigðra karla af asískum uppruna af stöðu sinni sem hluti af tveimur jaðarhópum

„Þú þarft að vera hvítur til að vera gay á Íslandi“. Upplifun samkynhneigðra karla af asískum uppruna af stöðu sinni sem hluti af tveimur jaðarhópum

Hjörvar Gunnarsson og Jón Ingvar Kjaran flytja annan fyrirlestur fyrirlestraraðarinnar Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi sem er haldin í samstarfi RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands og Jafnréttisskólans (GRÓ-GEST) á vormisseri 2022....
„Án ímyndunar minnar kæmist ég ekkert“. Um ferðalag lesandans inn í skáldaða heima Vigdísar Grímsdóttur

„Án ímyndunar minnar kæmist ég ekkert“. Um ferðalag lesandans inn í skáldaða heima Vigdísar Grímsdóttur

Guðrún Steinþórsdóttir er fimmti og jafnframt lokafyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Guðrúnar nefnist „„Án ímyndunar minnar kæmist ég ekkert“. Um ferðalag lesandans inn í skáldaða heima Vigdísar...