by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 2, 2022 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Yfirskrift hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands og Jafnréttisskólans (GRÓ-GEST) vorið 2022 er Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi. Hinsegin fræði eru náskyld kynjafræði en á báðum sviðum er leitast við að varpa...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 31, 2022 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Hjörvar Gunnarsson og Jón Ingvar Kjaran flytja annan fyrirlestur fyrirlestraraðarinnar Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi sem er haldin í samstarfi RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands og Jafnréttisskólans (GRÓ-GEST) á vormisseri 2022....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 25, 2022 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Upptaka
Hafdís Erla Hafsteinsdóttir er fyrsti fyrirlesari fyrirlestraraðarinnar Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi sem er haldin í samstarfi RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands og Jafnréttisskólans (GRÓ-GEST) á vormisseri 2022. Fyrirlestur...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 24, 2022 | Fréttir, Ráðstefnur
FASA-ráðstefnan um þolendur ofbeldis í nánum samböndum og áfengis- og vímuefnavanda verður haldin 30. mars 2022, í sal Þjóðarbókhlöðunnar. Ráðstefnan er lokaviðburður FASA-verkefnisins sem beinir sjónum sínum að samþættum vanda kvenna sem verða fyrir ofbeldi í nánu...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 1, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Upptaka
Guðrún Steinþórsdóttir er fimmti og jafnframt lokafyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Guðrúnar nefnist „„Án ímyndunar minnar kæmist ég ekkert“. Um ferðalag lesandans inn í skáldaða heima Vigdísar...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 19, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Katrín Ólafsdóttir er fjórði fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Katrínar nefnist „Um menn og skrímsli. Sköpun sjálfsmyndar, karlmennska og ofbeldi í garð kvenna í íslenskum samtíma” og verður...