by Elín Björk Jóhannsdóttir | ágú 29, 2011 | Opnir fyrirlestrar
(See English below) Mánudaginn 29. ágúst heldur Vandana Shiva fyrirlestur í Háskólabíói. Fyrirlesturinn hefst kl. 17:00 og er opinn öllum án endurgjalds. Fræðikonan og aðgerðasinninn Vandana Shiva er heimsþekkt fyrir störf sín í þágu sjálfbærrar þróunar, umhverfis og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 14, 2005 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 13. október hélt Þorvarður Árnason, náttúrufræðingur, erindið Kona og Náttúra: Áhrif kyngervis á viðhorf til umhverfismála í Öskju, stofu N132. Ýmis rök hníga að því að náttúrusýn og umhverfisvitund karla og kvenna gæti verið nokkuð mismunandi og hefur töluverð...