by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 23, 2007 | Hádegisfyrirlestrar
Dr. Þorgerður Einarsdóttir dósent í kynjafræðum við HÍ flutti hádegisfyrirlestur á vegum RIKK fimmtudaginn 22. febrúar kl. 12.15 í stofu 132 í Öskju. Fyrirlesturinn nefndi hún: Usli í vísindasamfélaginu. Kynjafræðinám í Háskóla Íslands í 10 ár. Skipulagt kynjafræðinám...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 29, 2003 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 30. janúar kl. 12:00-13:00 halda Kristjana Stella Blöndal og Þorgerður Einarsdóttir hádegisfyrirlestur í stofu 101 í Lögbergi. Síðastliðinn áratug hafa reglulega birst kannanir hér á landi sem sýna mismikinn launamun karla og kvenna. Í þessum könnunum er gerður...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 10, 2001 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 11. janúar flytja Þorgerður Einarsdóttir, lektor í kynjafræðum og Hugrún R. Hjaltadóttir og Kristbjörg Kristjánsdóttir, félagar úr Bríeti, fyrirlesturinn Feminísmi við aldamót – úreltur boðskapur eða brýn samfélagsrýni? Hvað eru bryddingar og píkutorfa, og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 30, 1998 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 29. október flutti Þorgerður Einarsdóttir doktor í félagsfræði fyrirlesturinn Staða kvenna í háskólasamfélaginu. Norrænn samanburður. Kynntar voru niðurstöður könnunar á stöðu kvenna meðal fræðimanna og háskólakennara á Norðurlöndum. Könnunin bendir til þess að...