by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 14, 2010 | Málþing
Föstudaginn 15. janúar verður haldið málþing um kyn og völd í íslenskum stjórnmálum og efnahagslífi á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum (RIKK), Jafnréttisstofu og EDDU – öndvegisseturs. Á málþinginu – sem fer fram á Háskólatorgi Háskóla...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 13, 2007 | Hádegisfyrirlestrar
Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur flutti fyrirlesturinn Konur og karlar í kjörklefanum. Er munur á kosningahegðun kynjanna? á vegum RIKK fimmtudaginn 12. apríl kl. 12.15 í stofu 132 í Öskju. Íslenskar kosningarannsóknir hafa sýnt að talsverður munur er á...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 8, 2006 | Hádegisfyrirlestrar
Sagnfræðingurinn dr. Andrea Petö frá Ungverjalandi flutti fyrirlesturinn Ungverskar konur og stjórnmál eftir 1945 í stofu 101 í Odda, fimmtudaginn 7. desember kl. 12.15. Þátttaka kvenna í ungverskum stjórnmálum eftir lok síðari heimsstyrjaldar er hluti hinnar gleymdu...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 2, 2006 | Málþing
Þann 1. mars héldu Guðfræðistofnun og Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum málstofu í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins um kristilegar hreyfingar og stjórnmál. Dagskrá 13.15 Málstofa opnuð. Fundarstjóri: Ólafur Þ. Harðarson prófessor í stjórnmálafræði. 13.20...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 24, 2006 | Opnir fyrirlestrar
Auður Styrkársdóttir stjórnmálafræðingur flutti opinberan fyrirlestur um konur í stjórnmálum þann 23. febrúar kl. 16:15-17:30. Þann 24. október 1975 komu 25.000 konur saman til fundar á Lækjartorgi í Reykjavík til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags þeirra. Á blaði...