by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 15, 2011 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 15. september heldur Hrönn Brynjarsdóttir, doktorsnemi í tölvunar- og upplýsingafræði við Cornell-háskóla í Bandaríkjunum, fyrirlestur er nefnist „‘Þetta er ótrúleg stærðfræði og þetta versnar bara!‘ Upplýsingatækni og sjálfbærni í íslenskum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 1, 2006 | Hádegisfyrirlestrar
Anna Karlsdóttir landfræðingur við H.Í. flytur fyrirlestur í Norræna húsinu, fimmtudaginn 2. nóv. kl. 12.15, sem ber titilinn Þöglar raddir kvenna um auðlindanýtingu og þróun – eigindleg athugun á áhrifum atvinnuháttabreytinga á Austurlandi á konur í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2005 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 10. nóvember kynnti Anna Karlsdóttir landfræðingur rannsóknina Konur í fiskeldi á Íslandi sem var gerð árið 2004 og byggist á eigindlegri og megindlegri aðferðafræði. Símakönnun var framkvæmd meðal allra skráðra fyrirtækja í fiskeldi á Íslandi til að fá yfirlit...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 17, 2001 | Hádegisfyrirlestrar
18. október flytur Hulda Proppé, mannfræðingur, fyrirlesturinn „Ég sé kvótakerfið fyrir mér sem lopapeysu“: Kynhugmyndir og upplifun kvenna af orðræðu og auðlindastefnu í sjávarútvegi. Útdráttur Auðlindastjórnun í sjávarútvegi hefur haft víðtæk áhrif í...