Konur í stríði og friði

Árið 2000 samþykkti Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sérstaka ályktun nr. 1325 um konur, stríð og friðargæslu. Kvenna og mannréttindasamtökum hafði loks tekist að opna augu hins mikilvæga ráðs fyrir því að konur eru í meirihluta meðal þeirra almennu borgara sem lenda á...

Orðræða um stríð og konur

Vegna ástands heimsmála standa Rannsóknastofa í kvennafræðum og UNIFEM á Íslandi fyrir málstofu um konur og stríð í stofu 101 í Lögbergi 17. mars kl. 16:15. Flutt verða stutt erindi og að þeim loknum verða pallborðsumræður. Sýnt brot úr heimildarmynd Grétu Ólafsdóttur...

„Hvar er minn sess?“ Af 18. aldar konum

Þann 15. febrúar kl. 13:30 var málþingið „Hvar er minn sess?“ Af 18. aldar konum haldið í Þjóðarbókhlöðunni. Dagskrá Ragnhildur Sigrún Björnsdóttir. „Minn hjartkæri dygðaríki faðir“ – Bréf til Skúla Magnússonar landfógeta frá dóttur hans Guðrúnu. Guðrún...