by Elín Björk Jóhannsdóttir | ágú 30, 2006 | Hádegisfyrirlestrar
Föstudaginn 1. sept. kl. 12.15 flytur prófessor Penny Farfan við Háskólann í Calgary í Kanada fyrirlestur sem hún kallar Karlmaður sem dýr: Síðdegi skógarpúkans í meðförum Nijinskys. Fyrirlesturinn verður í stofu 101 í Odda og er á ensku. Árið 1912 frumflutti...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 7, 2004 | Ráðstefnur
Dagana 5.-6. mars stóð Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum fyrir ráðstefnunni Möguleikar karlmennskunnar um karlmennskur í fortíð, nútíð og framtíð í Háskóla Íslands. Þetta var fyrsta ráðstefnan á sviði karlafræða sem haldin var hér á landi. Þátt tóku bæði...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 5, 2004 | Fréttir, Ráðstefnur
Möguleikar karlmennskunnar Ráðstefna um karlmennsku í fortíð, nútíð og framtíð Haldin á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands 5. og 6. mars 2004 Föstudagur 5. mars Ráðstefna byrjar kl 14:00-15:30 Hátíðarsalur...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 17, 2003 | Málþing
Hér í dag hefur komið fram ýmislegt um stríð, hernað og konur, margt sem við höfðum eflaust ekki leitt hugann að áður. Enda eru þetta atriði sem einhverra hluta vegna þykja ekki skipta máli í almennri umræðu um stríð og frið og eru því ekki tekin fyrir sem skyldi. Það...