Hjónabandið – fyrir hverja?

Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands og Guðfræðistofnun Háskóla Íslands efna til málþings undir heitinu Hjónabandið – fyrir hverja? föstudaginn 17. febrúar kl. 13.30-16.00. Málþingið fer fram í hátíðarsal Háskóla Íslands. Hjónabandið er ævaforn...