by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 22, 2008 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 23. október kl. 12:00-13:00 flytur Daphne Hampson fyrirlesturinn „Eftir kristni? Frá kynjaðri hugmyndafræði til andlegs veruleika“ í stofu 104 á Háskólatorgi. Útdráttur Ég held því fram að kristni sé hvorki þekkingarfræðilega raunhæf né siðferðilega ásættanleg. Í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 27, 2008 | Opnir fyrirlestrar
Dr. Sigríður Guðmarsdóttir, prestur og lektor í guðfræði, hélt þann 21. febrúar kl. 12:30-14:30 fyrirlesturinn Undirlíf og undirdjúp hjá Paul Tillich, Grace Jantzen og Catherine Keller í sal 3 í Háskólabíói. Í þessum fyrirlestri kynnti Sigríður Guðmarsdóttir...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 17, 2006 | Hádegisfyrirlestrar
16. febrúar hélt Arnfríður Guðmundsdóttir, guðfræðingur, erindið Kúgunartæki eða tákn um von? Um túlkun og hlutverk krossins í kristinni trúarhefð. Á síðustu áratugum hefur komið fram sterk gagnrýni á hvers konar tilhneigingu til þess að göfga eða jafnvel réttlæta...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 10, 2001 | Opnir fyrirlestrar
Þann 11. október kl. 16:00 flytur Sólveig Anna Bóasdóttir, guðfræðingur, opna fyrirlesturinn Menningarbundið ofbeldi. Undirgefni og eðli kvenna í guðfræðilegri umræðu í Norræna húsinu. Ofbeldi gegn konum er vandamál um heim allan eins og rannsóknir hafa staðfest....