by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Andrea Ólafsdóttir og Hjálmar G. Sigmarsson: Klámkynslóðin? Upplifun og viðhorf unglinga til kláms Andrea og Hjálmar kynna niðurstöður úr nýsköpunarsjóðsverkefni sem þau unnu sumarið 2006. Með aukinni og almennri tölvu- og netvæðingu hefur klámefni orðið mun...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 14, 2007 | Opnir fyrirlestrar
Prófessor Karen Ross flutti fyrirlestur föstudaginn 13. apríl kl. 12.00 – 13.30 í Norræna húsinu sem hún kallaði: Hvar fékk hún þessa skó? Stjórnmálakonur sem fréttaefni. Fyrirlesturinn var fluttur í boði Blaðamannafélags Íslands, Rannsóknastofu í kvenna- og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 15, 2005 | Málþing
Á málþingi RIKK og menntamálaráðuneytisins í stofu 101 í Odda þann 14. desember kl. 12:00-13:00 voru kynntar niðurstöður rannsóknar um hlut karla og kvenna í sjónvarpi. Rannsóknin var gerð fyrr á þessu ári í samvinnu við nema í félags-, kynja- og fjölmiðlafræði við...