by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 15, 2011 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 28. apríl flytur Annadís G. Rúdólfsdóttir, námsstjóri Alþjóðlegs jafnréttisskóla við Háskóla Íslands og doktor í félagssálfræði, fyrirlesturinn: „‘… eða ertu bara svona ánægður að sjá mig? ; )‘ Tekist á við póst-feminíska tvíræðni neyslumenningarinnar“....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 17, 2006 | Hádegisfyrirlestrar
Annadís Rúdólfsdóttir félagssálfræðingur flutti fyrirlestur í Norræna húsinu, fimmtudaginn 16. nóvember kl. 12.15 sem hún kallaði: Vín og villtar meyjar. Á síðustu árum hefur áfengisneysla í Bretlandi aukist mikið og njóta Bretar þess vafasama heiðurs að teljast með...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 3, 2002 | Hádegisfyrirlestrar
Annadís G. Rúdólfsdóttir félagssálfræðingur verður með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands fimmtudaginn 4. apríl kl. 12-13, í Norræna húsinu. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Ungar mæður. Annadís fjallar m.a. um hvers konar móðurímyndir...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 9, 1999 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 8. apríl flutti Annadís G. Rudólfsdóttir, félagssálfræðingur, erindið Þungað sjálf: líkamsvitund og sjálfsmynd ungra mæðra. Í fyrirlestrinum var byggt á gögnum sem safnað var fyrir rannsóknina „Sjálfsmynd ungra mæðra“, þ.m.t. fræðsluefni sem dreift er...