by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 19, 2014 | Ráðstefnur
(See English below) EDDA – öndvegissetur við Háskóla Íslands, í samtarfi við utanríkisráðuneytið, stendur fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 um þátttöku kvenna í uppbyggingar- og friðarferlum er ber titilinn Addressing the...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 14, 2013 | Ráðstefnur
Til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna í Noregi fer þar fram alþjóðlega ráðstefna dagana 14-15. nóvember um konur völd og stjórnmál. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í beinni útsendingu hér: 14. nóvember og 15. nóvember. Sjá nánar um ráðstefnuna á...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 6, 2011 | Fréttir, Ráðstefnur
Alþjóðleg afmælisráðstefna RIKK fór fram um síðustu helgi og tókst hún afbragðs vel. Góður rómur var gerður að lykilfyrirlesurum ráðstefnunnar og fram fóru tuttugu málstofur þar sem fjöldi fræðimanna fjölluðu um rannsóknir sínar á sviði kvenna- og kynjafræða. Jón...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 5, 2011 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar, Ráðstefnur
(See English below) Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands (RIKK) boðar til alþjóðlegrar ráðstefnu dagana 4.–5. nóvember 2011 við Háskóla Íslands. Dagskrá ráðstefnunnar má nálgast hér (.pdf). Ráðstefnan í ár skiptist í 20 málstofur með þátttöku...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 27, 2011 | Ráðstefnur
(see English below) Norræna netverkið „Gender, Body, Health“ í samstarfi við Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum (RIKK) og EDDU – öndvegissetur við Háskóla Íslands boða til alþjóðlegrar ráðstefnu sem ber heitið „Bodies in Crisis“ („Líkamar í krísu“) og verður...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 25, 2011 | Ráðstefnur, Útgáfa
Nýverið kom út á vegum Háskólaútgáfunnar bók með íslenskum þýðingum greina eftir Hönnuh Arendt (Af ást til heimsins. Hannah Arendt um kreppu stjórnmála, heimspeki, alræði og illsku), sem Sigríður Þorgeirsdóttir ritstýrir og ritar inngang að. Greinarnar eftir Arendt...