by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 6, 2016 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Málþing, Ráðstefnur
Haustdagskrá RIKK hefst fimmtudag 8. september með fyrirlestri Sigrúnar Sigurðardóttur um áhrif ofbeldis á heilsufar. Eins og fyrr er fyrirlestraröðin hýst í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins, kl.12-13 á fimmtudögum. Aðrir viðburðir á haustmisseri eru málþing um...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 18, 2016 | Fréttir, Ráðstefnur, Upptaka
Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna var efnt til alþjóðlegrar hátíðarráðstefnu í Hörpu dagana 22.-23. október 2015. Fyrri daginn var sjónum beint að baráttunni fyrir almennum kosningarétti og þróun borgaralegra réttinda kvenna á þeim hundrað árum sem...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | júl 2, 2015 | Fréttir, Ráðstefnur
RIKK, Rótin – félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda – og fleiri aðilar standa að ráðstefnu um konur, fíkn, áföll og meðferð, hinn 1. og 2. september 2015, á Grand hóteli í Reykjavík. Á ráðstefnunni verða fyrirlesarar frá Bandaríkjunum,...
by irma | okt 13, 2014 | Opnir fyrirlestrar, Ráðstefnur
Ráðstefnan „Multitude of Encounters with Asia – Gender Perspectives“ [Til móts við Asíu – kynjuð sjónarhorn] verður haldin við Háskóla Íslands dagana 13.–17. október 2014 á vegum NIAS – Norrænu Asíustofnunarinnar, EDDU – öndvegisseturs, RIKK – rannsóknastofnunar í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jún 3, 2014 | Ráðstefnur
(see English below) Dagana 4.-6. júní verður haldin alþjóðleg ráðstefna í Háskóla Íslands um karla og karlmennskurannsóknir undir yfirskriftinni Emerging ideas in masculinity research – Masculinity studies in the North. Ráðstefnan er samstarfsverkefni Norrænu...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 12, 2014 | Ráðstefnur
(see English below) RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræði og EDDA – öndvegissetur við Háskóla Íslands ásamt NIAS – Nordic Institute of Asian Studies og netverkinu Gendering Asia kalla eftir erindum fyrir ráðstefnuna A Multitude of Encounters with Asia –...