by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 19, 2019 | Fréttir, Ráðstefnur
#MeToo: moving forward er alþjóðleg ráðstefna haldin í Hörpu 17.-19. september 2019 í tilefni þess að tvö ár eru liðin frá því að #MeToo-bylgjan hófst. Ráðstefnan er liður í formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni og er skipulögð í samstarfi við RIKK. ...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 21, 2019 | Fréttir, Ráðstefnur
Alþjóðleg ráðstefna norræna samstarfsnetsins NORA í kynja- og jafnréttisfræðum verðurhaldin dagana 22.–24. maí 2019 við Háskóla Íslands. Ráðstefnan ber yfirskriftina „Border Regimes,Territorial Discourses and Feminist Politics“ og er haldin á vegum RIKK –...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 17, 2019 | Fréttir, Ráðstefnur
Drögum kynjatjöldin frá: Til móts við kynjaða heildarsýn á áföll og fíkn er yfirskrift ráðstefnu sem haldin er á Hótel Natura, hinn 28. febrúar og 1. mars næstkomandi, í samvinnu Rannsóknastofu í jafnréttisfræðum (RIKK), Rótarinnar – félags um málefni kvenna með...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 23, 2018 | Fréttir, Ráðstefnur
(See English below) NORA ráðstefna 2019 NORA – Nordic Journal of Feminist and Gender Research 22.–24. maí 2019, Reykjavík, Háskóla Íslands Kallað eftir ágripum (Kallið er opið til 30. nóvember 2018) Fræðimönnum á sviði femínisma og kynjafræði er boðið að taka...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 1, 2017 | Fréttir, Ráðstefnur
Alþjóðleg ráðstefna, 4.-6. október 2017 Alþjóðaráðstefnan „Femínísk andspyrna gegn uppgangi þjóðernishyggju og popúlísma“ verður haldin í fyrirlestrasal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns dagana 4.-6. október 2017. Hér um að ræða þriðju þriðju ráðstefnu RINGS...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 1, 2016 | Fréttir, Ráðstefnur
RIKK er skipuleggjandi norrænnar ráðstefnu um heimilisofbeldi og ofbeldi í nánum samböndum þar sem sjónum verður beint að gerendum á Norðurlöndum og leitað leiða til að brjóta upp vítahringi ofbeldis. Tilgangur ráðstefnunnar er að auka þekkingu í málaflokknum og kanna...