by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 1, 2012 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Opnir fyrirlestrar
Miðvikudaginn 5. september flytur Rebekka Þráinsdóttir, aðjúnkt í rússnesku við Háskóla Íslands, erindi sem ber heitið „Pussy Riot og myndin af Rússlandi”. Fyrirlesturinn verður haldinn í Öskju, stofu 132, kl. 12.25-13.10. Nú er þess beðið hvort að dómi í máli...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 20, 2012 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Opnir fyrirlestrar
Fimmtudaginn 26. apríl heldur Helga Þórey Björnsdóttir, doktor í mannfræði, hádegisfyrirlestur sem ber heitið „Hraustir menn. Sköpun kyngervis og sjálfsmyndar Íslensku friðargæslunni”. Fyrirlesturinn fer fram í Öskju, stofu 132, kl. 12:00-13:00. Í erindinu, sem byggir...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 5, 2011 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar, Ráðstefnur
(See English below) Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands (RIKK) boðar til alþjóðlegrar ráðstefnu dagana 4.–5. nóvember 2011 við Háskóla Íslands. Dagskrá ráðstefnunnar má nálgast hér (.pdf). Ráðstefnan í ár skiptist í 20 málstofur með þátttöku...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | ágú 31, 2011 | Opnir fyrirlestrar
(See English below) Fimmtudaginn 8. september kl. 14:30-16:00 heldur Nawal El Saadawi fyrirlestur í Norræna húsinu á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum (RIKK) og Bókmenntahátíðar í Reykjavík, sem hún kallar „Creativity, Dissidence and Women“ eða...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | ágú 29, 2011 | Opnir fyrirlestrar
(See English below) Mánudaginn 29. ágúst heldur Vandana Shiva fyrirlestur í Háskólabíói. Fyrirlesturinn hefst kl. 17:00 og er opinn öllum án endurgjalds. Fræðikonan og aðgerðasinninn Vandana Shiva er heimsþekkt fyrir störf sín í þágu sjálfbærrar þróunar, umhverfis og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 13, 2010 | Opnir fyrirlestrar
On Thursday, 14 October, Dr. Cynthia Enloe, Research Professor at Clark University in the USA, will give a public lecture titled “How long does ‘Post-War’ last for Women? Some Feminist Clues“. The lecture is hosted by the Gender Equality Training...