by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 30, 2018 | Fréttir, Málþing
Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands (RIKK) og Kvenréttindafélag Íslands standa fyrir málþingi um kvenfyrirlitningu, þöggun og tvískinnung í íslenskri stjórnmálaorðræðu. Þar verður m.a. fjallað um hæfni feðraveldisins til þess að laga sig að...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 6, 2018 | Fréttir, Málþing
(English below) Málþing um transfólk, heilbrigði og réttlæti verður haldið föstudaginn 13. apríl frá kl. 13.00 til 15.00 í samstarfi RIKK og Samtakanna 78, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Samtökin 78 fagna í ár 40 ára afmæli sínu og er málþingið haldið í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 9, 2017 | Fréttir, Málþing
Málþing verður haldið um bókina Margar myndir ömmu. Konur og mótun íslensks samfélags á 20. öld, föstudaginn 15. desember 2017, kl. 15:00–16:30, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, mun opna málþingið með hugleiðingu um...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 18, 2017 | Málþing
(English below) Málþing um mat Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna á stöðu kynjanna verður haldið mánudaginn 24. apríl, í stofu 101 í Odda frá kl. 12.00-13.30, í samvinnu RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum, Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 2, 2016 | Málþing
(See English below) Málþing um málefni intersex-fólks verður haldið á vegum RIKK, í samstarfi við Intersex Ísland og þverfræðilegt nám í kynfræði við Háskóla Íslands, 14 nóvember 2016, í stofu 101 í Lögbergi. Málþingið hefst kl. 15 og lýkur kl. 17. Dagskrá: Kitty...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 21, 2016 | Málþing
„Heggur sá er hlífa skyldi?“ Málþing um samfélagslega ábyrgð gagnvart þolendum kynbundins ofbeldis verður haldið föstudaginn 4. nóvember, kl. 14:00–17:30, í Bíósalnum á Hótel Reykjavík Natura (áður Loftleiðahótelið). Samfélagsumræða um kynferðisbrot hefur aukist mjög...