by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 6, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson er fyrsti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Gústavs nefnist „Samskipti og samkennd: #MeToo á mörkum reynsluheima” og verður haldinn kl. 12.00-13.00 þann 14....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 11, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
„Í kjölfar #MeToo“ er yfirskrift viðburðaraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólans (GEST) vorið 2021 þar sem tveir sérfræðingar ræða saman um viðfangsefnið. #MeToo og sá árangur sem hreyfingin hefur náð er til umfjöllunar og sjónum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 27, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Í sjötta viðburði dagskrár RIKK og GEST á vormisseri flytja Vinita Chandra og Lisa Salmonsson ör-erindi áður en þær ræða saman um rýmið sem #MeToo-hreyfingin hefur skapað innan akademíunnar og á vinnustöðum almennt. Vinita mun fjalla um baráttuna gegn kynbundnu...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 23, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Í fimmta viðburði dagskrár RIKK og GEST á vormisseri flytja Rochelle McFee og Pamela Runestad ör-erindi áður en þær ræða saman um frásagnir og raddir þolenda kynferðisofbeldis og kynferðislegrar áreitni. Rochelle mun ræða um stöðu þolenda sem berjast gegn...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 31, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Í fjórða viðburði dagskrár RIKK og GEST á vormisseri flytja Marai Larasi og Nichole Leigh Mosty ör-erindi áður en þær ræða saman um femíníska baráttu og samstöðu. Yfirskrift viðburðarins er „Race, Immigration, History and Contemporary Feminist Activism“. Marai Larasi...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 10, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
„Í kjölfar #MeToo“ er yfirskrift viðburðaraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólans (GEST) vorið 2021 þar sem tveir sérfræðingar ræða saman um viðfangsefnið. #MeToo og sá árangur sem hreyfingin hefur náð verður til umfjöllunar og sjónum...