by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 23, 2023 | Fréttir
Í apríl 2023 var haldin tveggja daga vinnustofa í rannsóknarverkefni um afnýlenduvæðingu háskólamenntunar í norrænu samhengi (Decolon-Ice), sem Giti Chandra, sérfræðingur hjá RIKK og Jafnréttisskóla Gró (GRÓ-GEST), leiðir. Í vinnustofunni komu kennarar frá Háskóla...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 27, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Ann-Sofie N. Gremaud er áttundi fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlesturinn nefnist „New Questions to Old Emotions. Celebrating Icelandic Independence in...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 17, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Sue E. Gollifer er sjöundi fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlesturinn nefnist „Challenging Coloniality in Higher Education. The Experiences and Perspectives...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 13, 2023 | Fréttir, Málþing
#MeToo-hreyfingin vakti umræður um kynbundna áreitni og kynbundið ofbeldi og sýndi fram á þörfina fyrir fleiri sjónarhorn þegar kemur að þessum málum eins og kemur fram í The Routledge Handbook of the Politics of the #MeToo Movement (2021, Routledge). Handbókin leiðir...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 3, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Benjamin D. Hennig er sjötti fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlesturinn nefnist „Reclaiming the Map. Power and Politics of Colonial Cartography“ og verður...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 3, 2023 | Fréttir, Málþing
Fimmtudaginn 13. apríl standa RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum og alþjóðlegi Jafnréttisskólinn (GRÓ GEST) við Háskóla Íslands fyrir málstofunni Decolonisation of Higher Education. Perspectives from Postcolonial Contexts. Þar munu þátttakendur frá...