by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 1, 2012 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Opnir fyrirlestrar
Miðvikudaginn 5. september flytur Rebekka Þráinsdóttir, aðjúnkt í rússnesku við Háskóla Íslands, erindi sem ber heitið „Pussy Riot og myndin af Rússlandi”. Fyrirlesturinn verður haldinn í Öskju, stofu 132, kl. 12.25-13.10. Nú er þess beðið hvort að dómi í máli...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 31, 2012 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 7. júní flytur dr. Regina Morantz-Sanchez, prófessor í kvenna- og kynjasögu við Michigan-háskóla, erindi sem ber heitið „Áhrif kyngervis á sögu læknisfræðinnar” (e. „How Gender Changed the History of Medicine“). Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 101 á...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 29, 2012 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Stjórn RIKK leggur nú drög að fyrirlestraröð stofnunarinnar á haust- og vormisseri 2012–2013. Vinsamlega sendið okkur tillögur að fyrirlestrum á netfangið: rikk@hi.is Á fyrirlestrum RIKK gefst fræðimönnum tækifæri til að ræða og kynna nýjar rannsóknir á sviðinu. Mikil...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 27, 2012 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 3. maí heldur Helga Kress, prófessor emeritus í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands, hádegisfyrirlestur sem ber heitið „Veiðileyfi á konur? Um (mis)notkun persónulegra heimilda í verkum nokkurra karlrithöfunda samtímans”. Fyrirlesturinn fer fram í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 20, 2012 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Opnir fyrirlestrar
Fimmtudaginn 26. apríl heldur Helga Þórey Björnsdóttir, doktor í mannfræði, hádegisfyrirlestur sem ber heitið „Hraustir menn. Sköpun kyngervis og sjálfsmyndar Íslensku friðargæslunni”. Fyrirlesturinn fer fram í Öskju, stofu 132, kl. 12:00-13:00. Í erindinu, sem byggir...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 13, 2012 | Fréttir
RIKK vekur athygli á alþjóðlegri ráðstefnu um konur, kynjajafnrétti og kreppuna sem fer fram við Háskóla Íslands 21. og 22. apríl 2012. Ráðstefnan verður haldin í stofu 105 og 101 á Háskólatorgi og fer fram á ensku. Dagskrá ráðstefnunnar má nálgast hér. Hver er staða...