by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 26, 2012 | Fréttir
Stjórn RIKK leggur nú drög að fyrirlestraröð stofnunarinnar á vormisseri 2013. Vinsamlega sendið okkur tillögur að fyrirlestrum á netfangið: rikk@hi.is Á fyrirlestrum RIKK gefst fræðimönnum tækifæri til að ræða og kynna nýjar rannsóknir á sviðinu. Mikil áhersla er...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 26, 2012 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Upptaka
(See English below) Cynthia Enloe, rannsóknaprófessor við Clark háskóla, hélt erindi í gær um karlmennsku og bandarísku forsetakosningarnar fyrir fullum sal í Þjóðminjasafni Íslands en fyrirlestur hennar kallaðist á ensku „What if Masculinity Were an Election Issue?...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 5, 2012 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Föstudaginn 12. október flytur Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktorsnemi í heimspeki við HÍ, erindi sem ber heitið „Jafnrétti eða jafnræði? Nokkur dæmi úr íslenskri jafnréttisumræðu út frá valdagreiningu Foucault“. Fyrirlesturinn verður haldinn í fyrirlestrasal...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 16, 2012 | Fréttir
(See English below) Fimmtudaginn 20. september 2012 heldur Zrinka Stahuljak, dósent í bókmenntafræði við UCLA-háskóla, erindi sem ber heitið „Klámfengin fornleifafræði: Læknisfræði og rannsóknir á fortíðinni í Frakklandi á nítjándu öld“ [„Pornographic Archaeology:...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 12, 2012 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Föstudaginn 14. september flytur Drífa Snædal, M.A. í vinnumarkaðsfræði, erindi sem ber heitið „Þegar heimili eins er vinnustaður annarra. Lagaumhverfi heimilisstarfa á Íslandi“. Fyrirlesturinn verður haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins, kl. 12.00-13.00. Störf...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 10, 2012 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Opnir fyrirlestrar
(See English below) Miðvikudaginn 12. september flytur Anindita Datta, lektor við landfræðideild Delhi-háskóla, erindi sem ber heitið „India‘s Vanishing Women: Critical Thoughts on its Geography and Iconography“. Fyrirlesturinn verður haldinn í Öskju, stofu 132, kl....