(See English below)

Cynthia Enloe, rannsóknaprófessor við Clark háskóla, hélt erindi í gær um karlmennsku og bandarísku forsetakosningarnar fyrir fullum sal í Þjóðminjasafni Íslands en fyrirlestur hennar kallaðist á ensku „What if Masculinity Were an Election Issue? Feminism, the Economy and Voting in the Up-coming US Elections“. Erindið var haldið í samstarfi við Alþjóðlega jafnréttisskólann við HÍ. Spegillinn ræddi við Cynthiu um erindið og má hlusta á viðtalið við hana hér. Hægt er að hlusta á rabbið í heild sinni hér að neðan.

On Thursday 25 October Cynthia Enloe gave a talk for a full house entitled: „What if Masculinity Were an Election Issue? Feminism, the Economy and Voting in the Up-coming US Elections“. The talk was held in collaboration with the Gender Equality Studies and Training Programme (GEST). Enloe was interviewed by the Icelandic National Radio and it can be listened to here. The entire talk is available in the video above.