by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 28, 2013 | Fréttir
Stjórn Markáætlunar um öndvegissetur og klasa (Rannís) hefur ákveðið að framlengja styrkveitingu sína til EDDU til næstu fjögurra ára. RIKK er ein helsta samstarfsstofnun EDDU og hefur tekið virkan þátt í uppbyggingu setursins frá upphafi. Styrkurinn nemur 35...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 26, 2012 | Fréttir
Stjórn RIKK leggur nú drög að fyrirlestraröð stofnunarinnar á vormisseri 2013. Vinsamlega sendið okkur tillögur að fyrirlestrum á netfangið: rikk@hi.is Á fyrirlestrum RIKK gefst fræðimönnum tækifæri til að ræða og kynna nýjar rannsóknir á sviðinu. Mikil áhersla er...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 26, 2012 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Upptaka
(See English below) Cynthia Enloe, rannsóknaprófessor við Clark háskóla, hélt erindi í gær um karlmennsku og bandarísku forsetakosningarnar fyrir fullum sal í Þjóðminjasafni Íslands en fyrirlestur hennar kallaðist á ensku „What if Masculinity Were an Election Issue?...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 5, 2012 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Föstudaginn 12. október flytur Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktorsnemi í heimspeki við HÍ, erindi sem ber heitið „Jafnrétti eða jafnræði? Nokkur dæmi úr íslenskri jafnréttisumræðu út frá valdagreiningu Foucault“. Fyrirlesturinn verður haldinn í fyrirlestrasal...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 16, 2012 | Fréttir
(See English below) Fimmtudaginn 20. september 2012 heldur Zrinka Stahuljak, dósent í bókmenntafræði við UCLA-háskóla, erindi sem ber heitið „Klámfengin fornleifafræði: Læknisfræði og rannsóknir á fortíðinni í Frakklandi á nítjándu öld“ [„Pornographic Archaeology:...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 12, 2012 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Föstudaginn 14. september flytur Drífa Snædal, M.A. í vinnumarkaðsfræði, erindi sem ber heitið „Þegar heimili eins er vinnustaður annarra. Lagaumhverfi heimilisstarfa á Íslandi“. Fyrirlesturinn verður haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins, kl. 12.00-13.00. Störf...