RIKK tekur upp nýtt heiti

RIKK tekur upp nýtt heiti

Heiti Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands (RIKK) hefur verið breytt í RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands. Skammstöfunin RIKK hefur áunnið sér sess í jafnréttisstarfi á Íslandi og verður því að nafni stofnunarinnar...
Kvennslóðir

Kvennslóðir

Oft var þörf en nú er nauðsyn! Allar konur sem vilja taka þátt í opinberri umræðu og ákvarðanatöku með því að koma fram í fjölmiðum eða með setu í stjórnum fyrirtækja og opinberum nefndum eru hvattar til að skrá sig á Kvennaslóðir: www.kvennaslodir.is Ef þú ert þegar...
EDDA styrkt til næstu fjögurra ára

EDDA styrkt til næstu fjögurra ára

Stjórn Markáætlunar um öndvegissetur og klasa (Rannís) hefur ákveðið að framlengja styrkveitingu sína til EDDU til næstu fjögurra ára. RIKK er ein helsta samstarfsstofnun EDDU og hefur tekið virkan þátt í uppbyggingu setursins frá upphafi. Styrkurinn nemur 35...