by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 21, 2014 | Fréttabréf, Fréttir
Þriðja greinasafnið í ritröð RIKK, Fléttur III, kom út í ársbyrjun 2014. Viðfangsefni bókarinnar eru birtingarmyndir misréttis í samfélagi og menningu og áhrif þess á aðstæður karla og kvenna. Má þar nefna átök femínista af ólíkum skólum á Íslandi, misnotkun valds og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 12, 2014 | Fréttir
Heiti Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands (RIKK) hefur verið breytt í RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands. Skammstöfunin RIKK hefur áunnið sér sess í jafnréttisstarfi á Íslandi og verður því að nafni stofnunarinnar...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 13, 2013 | Fréttir
Oft var þörf en nú er nauðsyn! Allar konur sem vilja taka þátt í opinberri umræðu og ákvarðanatöku með því að koma fram í fjölmiðum eða með setu í stjórnum fyrirtækja og opinberum nefndum eru hvattar til að skrá sig á Kvennaslóðir: www.kvennaslodir.is Ef þú ert þegar...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 4, 2013 | Fréttir
Út er komin bókin Retrenchment or renewal? Welfare states in times of economic crisis. Bókin er gefin út í ritröð norræna öndvegissetursins NORDWEL (The Nordic Welfare State – Historical Foundations and Future Challenges) sem stendur að útgáfu bókarinnar ásamt...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 13, 2013 | Fréttir
Alþjóðlegi jafnréttisskólinn (GEST) á Íslandi er orðinn hluti af neti Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi með undirritun þríhliða samstarfssamnings utanríkisráðuneytisins, Háskóla Sameinuðu þjóðanna og Háskóla Íslands þar að lútandi. Alþjóðlegi jafnréttisskólinn...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 28, 2013 | Fréttir
Stjórn Markáætlunar um öndvegissetur og klasa (Rannís) hefur ákveðið að framlengja styrkveitingu sína til EDDU til næstu fjögurra ára. RIKK er ein helsta samstarfsstofnun EDDU og hefur tekið virkan þátt í uppbyggingu setursins frá upphafi. Styrkurinn nemur 35...