by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 7, 2016 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
Þriðjudaginn 12. janúar kl. 12-13 í Hátíðasal Háskóla Íslands Opinn fundur á vegum Alþjóðamálastofnunar, MARK – Miðstöðvar margbreytileika- og kynjarannsókna, RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Stjórnmálafræðideildar Háskóla Íslands Hvað vill...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 13, 2015 | Fréttir
RIKK hefur skilað inn til nefndasviðs Alþingis umsögn um frumvarp til laga um staðgöngumæðrunar í velgjörðarskyni. Stofnunin leggst eindregið gegn því að frumvarp til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni verði í lög leitt. Umsögn RIKK en hún fylgir einnig í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2015 | Fréttir, Málþing
Föstudaginn 20. nóvember verður efnt til málþings í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands um reynslu íslenskra kvenna sem gegnt hafa embætti ráðherra, í sögulegu og alþjóðlegu samhengi. Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands (RIKK) skipuleggur...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 10, 2015 | Fréttir
Eleanor LeCain er fyrirlesari og ráðgjafi um framsæknar lausnir og forystu kvenna. Hún var þátttakandi í hátíðarráðstefnu í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar íslenskra kvenna í Hörpu 22.-23. október síðastliðinn. Hún er formaður samtakanna „The Breakthrough Way“...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 19, 2015 | Fréttir, Útgáfa
RIKK hefur unnið áfangamat á verkefninu Saman gegn ofbeldi sem er samstarfsverkefni Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar. Borgarráð samþykkti 13. nóvember 2014 að Reykjavíkurborg beitti sér fyrir átaki gegn heimilisofbeldi í samvinnu við Lögregluna...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 19, 2015 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Hugrás – vefrit Hugvísindasviðs Háskóla Íslands birtir í dag, 19. október, skemmtilega umfjöllun um fyrirlestraröð RIKK, Margar myndir ömmu. Talað er við Erlu Huldu Halldórsdóttur, sagnfræðing, sem var ein af fyrirlesurum í röðinni sem segir m.a: „Það kom okkur...