by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 10, 2015 | Fréttir
Eleanor LeCain er fyrirlesari og ráðgjafi um framsæknar lausnir og forystu kvenna. Hún var þátttakandi í hátíðarráðstefnu í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar íslenskra kvenna í Hörpu 22.-23. október síðastliðinn. Hún er formaður samtakanna „The Breakthrough Way“...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 19, 2015 | Fréttir, Útgáfa
RIKK hefur unnið áfangamat á verkefninu Saman gegn ofbeldi sem er samstarfsverkefni Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar. Borgarráð samþykkti 13. nóvember 2014 að Reykjavíkurborg beitti sér fyrir átaki gegn heimilisofbeldi í samvinnu við Lögregluna...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 19, 2015 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Hugrás – vefrit Hugvísindasviðs Háskóla Íslands birtir í dag, 19. október, skemmtilega umfjöllun um fyrirlestraröð RIKK, Margar myndir ömmu. Talað er við Erlu Huldu Halldórsdóttur, sagnfræðing, sem var ein af fyrirlesurum í röðinni sem segir m.a: „Það kom okkur...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 17, 2015 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Málþing
Laugardaginn 26. september, kl. 14, verður haldið málþing um ömmur í fyrirlestrasal Nýheima á vegum RIKK – Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands – og Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Höfn. Til Hafnar koma Erla Hulda Halldórsdóttir, sagnfræðingur...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 14, 2015 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Málþing
Laugardaginn 19. september, kl. 13:30-16:30 verður Fyrirlestradagur í Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra í samvinnu við Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum. Fyrirlestrarnir verða haldnir í Bókasafni Halldórs Bjarnasonar, Gamla kaupfélagshúsinu,...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 13, 2015 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Málþing
Málþing sem haldið er í samstarfi við Prófessorsembættis Jóns Sigurðssonar, Safns Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri og RIKK verður haldið laugardaginn 19. september 2015, kl. 13:00-16:00 í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum...