by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 18, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
(English below) Dr. Marsha Henry, dósent í kynjafræði, er fjórði fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og UNU-GEST – Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna – á vormisseri 2019. Fyrirlestur hennar nefnist: „Hugleiðingar um kyn...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 17, 2019 | Fréttir, Ráðstefnur
Drögum kynjatjöldin frá: Til móts við kynjaða heildarsýn á áföll og fíkn er yfirskrift ráðstefnu sem haldin er á Hótel Natura, hinn 28. febrúar og 1. mars næstkomandi, í samvinnu Rannsóknastofu í jafnréttisfræðum (RIKK), Rótarinnar – félags um málefni kvenna með...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 2, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Dr. Zilka Spahić-Šiljak, dósent, er þriðji fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og UNU-GEST – Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna – á vormisseri 2019. Fyrirlestur hennar nefnist: „Fórnarlamb eða þolandi? Að velja sér...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 18, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Dr. Henri Myrttinen, doktor í kynjafræði, er annar fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og UNU-GEST – Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna – á vormisseri 2019. Fyrirlestur hans nefnist: „Að breikka sjónarsviðið. Kostir og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 4, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Edda Björk Þórðardóttir er fyrsti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á vormisseri 2019 og nefnist fyrirlestur hennar „Áföll og heilsufarslegar afleiðingar þeirra.“ Fyrirlesturinn er fluttur á íslensku fimmtudaginn 10. janúar, kl. 12:00-13:00 í fyrirlestrasal...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 16, 2018 | Fréttir, Málþing, Upptaka
Efni af málþingi RIKK og Kvenréttindafélags Íslands „Minna hot í ár“. Stjórnmálaorðræða á Íslandi, annó 2018, er nú aðgengilegt á vef RIKK, bæði myndbönd og textar. Einnig er bent á að myndbandsupptaka af málþinginu, bæði í heild og hvert erindi fyrir sig, er...