by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 18, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum, er sjötti fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og UNU-GEST – Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna – á vormisseri 2019. Fyrirlestur hennar nefnist: „„Það var...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 4, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktor í heimspeki, er fimmti fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og UNU-GEST – Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna – á vormisseri 2019. Fyrirlestur hennar nefnist: „Tekurðu D-vítamín? Heilsa,...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 20, 2019 | Fréttir, Málþing
(English below) Dagsetning: Þriðjudagur 26. febrúar 2019 kl. 8.30-11:00 Staðsetning: Lögberg 103, Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík Skráningargjald: 3.000 kr. Greiðið hér. Fyrirlesari: Dr. Nancy Poole, forstöðukona, Centre of Excellence for Women’s...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 18, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
(English below) Dr. Marsha Henry, dósent í kynjafræði, er fjórði fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og UNU-GEST – Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna – á vormisseri 2019. Fyrirlestur hennar nefnist: „Hugleiðingar um kyn...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 17, 2019 | Fréttir, Ráðstefnur
Drögum kynjatjöldin frá: Til móts við kynjaða heildarsýn á áföll og fíkn er yfirskrift ráðstefnu sem haldin er á Hótel Natura, hinn 28. febrúar og 1. mars næstkomandi, í samvinnu Rannsóknastofu í jafnréttisfræðum (RIKK), Rótarinnar – félags um málefni kvenna með...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 2, 2019 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Dr. Zilka Spahić-Šiljak, dósent, er þriðji fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og UNU-GEST – Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna – á vormisseri 2019. Fyrirlestur hennar nefnist: „Fórnarlamb eða þolandi? Að velja sér...