(English below)

Dagsetning: Þriðjudagur 26. febrúar 2019 kl. 8.30-11:00

Staðsetning: Lögberg 103, Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík

Skráningargjald: 3.000 kr. Greiðið hér.

Fyrirlesari:

Dr. Nancy Poole, forstöðukona, Centre of Excellence for Women’s Health, Bresku-Kólumbíu, Kanada.

Fyrir hvern? Málsstofan er hugsuð fyrir þá sem vinna að stefnumótun á sviði áfengis- og vímuefna-vanda, hafa eftirlitshlutverki að gegna, veita fræðslu og þjónustu.

Þema: Fjallað verður um nokkur lykilatriði stefnumótunar um áfengis- og vímuefnamál og hins vegar um ungar stúlkur og vímuefnanotkun. Nancy mun kynna þær aðferðir sem hafa verið þróaðar og nýttar í Kanada og síðan gefst tækifæri til umræðna.

Um fyrirlesarann: Nancy er forstöðukona Centre of Excellence for Women’s Health, í Bresku-Kólumbíu í Kanada, og starfar einnig við Women’s Hospital and Health Centre. Hún er með doktorspróf í menntunarfræðum og er virtur alþjóðlegur sérfræðingur með víðtæka reynslu af kynjaðri nálgun á heilsufar og vímuefnavanda. Hún starfar víðsvegar um Kanada með meðferðaraðilum, rannsakendum, stefnumótunaraðilum og konum með fíknivanda til að móta, í víðtæku samstarfi, skaðaminnkandi meðferðarúrræði og forvarnir. Nancy er sérfræðingur í að byggja upp þekkingu og endurmóta úrræði á þann hátt að það nýtist notendum, heilbrigðisstarfsfólki, stofnunum, félagasamtökum og kerfum. Hún hefur helgað sig áhugahvetjandi og skapandi aðferðum við að skapa hagnýta þekkingu.

Málstofan fer fram á ensku.

Dr. Nancy Poole er fyrirlesari á ráðstefnunni Drögum kynjatjöldin frá: Til móts við kynjaða heildarsýn á áföll og fíkn sem haldin er á Hótel Natura, hinn 28. febrúar og 1. mars.

Málstofan er skipulögð af Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum (RIKK) í samráði við Rótina – félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda -og Jafnréttisskóla Háskóla SÞ (UNU-GEST).

Nánari upplýsingar gefur Kristín I. Pálsdóttir kip@hi.is

Young Girls and Substance Use. Seminar on Policy and Prevention

Date: Tuesday 26 February 2019 from 8.30 to 11:00

Location: Lögberg 103, University of Iceland, Sæmundargata 2, 101 Reykjavík

Registration fee: ISK 3.000 kr. Pay here!

Lecturer:

Dr Nancy Poole, Director of the Centre of Excellence for Women’s Health, British Columbia, Canada

For whom? The seminar is aimed at professionals working in policy development in the field of alcohol and substance use, practitioners active in monitoring bodies, educators, researchers, and service providers.

Theme: The seminar will focus on some key components of policy making in the field of alcohol and substance use on the one hand, and on girls and substance use, on the other. Dr Poole will present methods and strategies that have been developed and used in Canada, and the lecture will be followed by discussion.

About Nancy Poole: Dr Poole is a director of the Centre of Excellence for Women’s Health, BC, Canada and works with the Women’s Hospital and Health Centre. She holds a PhD in education, and is a respected international scientist and educator with extensive experience in gendered approach to health and substance use. Dr Poole´s expertise has been used in transferring knowledge into practice for the benefit of service users, health care practitioners, organizations and systems. She is dedicated to motivating, connecting, and creating new ways of learning and doing. Dr Poole works with substance use service providers, researchers, policy makers and women with substance use problems across Canada, in order to collectively design and deliver prevention, harm reduction and treatment programming.

The seminar is in English.

Dr Nancy Poole is a keynote lecturer at the conference Opening the (gender) blinds: Towards an Inclusive Gender-Based View of Trauma and Addiction, held in Icelandair Hotel Natura on 28 February and 1 March.

The seminar is organized by RIKK – Institute for Gender, Equality and Difference in cooperation with the Root – Association on Women, Addiction and Mental Health and United Nations University Gender Equality Studies and Training Programme (UNU-GEST).

For further information please contact Kristín I. Pálsdóttir kip@hi.is