by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 30, 2020 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Arnfríður Guðmundsdóttir er fyrsti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2020 og nefnist fyrirlestur hennar „Spurning um réttlæti og von. Viðbrögð femíniskrar guðfræði við yfirvofandi hamfarahlýnun.“ Fyrirlesturinn verður rafrænn og stofnaður hefur verið...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | ágú 5, 2020 | Fréttir
RIKK hefur birt úttekt á Bjarkarhlíð – miðstöð fyrir þolendur ofbeldis sem er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, félagsmálaráðuneytisins, dómsmálaráðuneytisins, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Samtaka um kvennaathvarf, Stígamóta, Drekaslóðar,...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | júl 10, 2020 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Útgáfa
Loftslagsbreytingar út frá kynja- og jafnréttissjónarhorni verður þema fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2020 og einnig er fyrirhugað að gefa út þverfaglegt greinasafn um efnið í ritröð Fléttna. Því er kallað eftir ágripum fyrir bæði fyrirlestraröðina og bókina....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 24, 2020 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Auður H. Ingólfsdóttir er þriðji fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK og alþjóðlega Jafnréttisskólans (GEST) á vormisseri 2020 og nefnist fyrirlestur hennar „Climate Change, Gender Equality and Development Cooperation.“ Fyrirlesturinn er á ensku og fer fram fimmtudaginn...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 6, 2020 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Hólmfríður Garðarsdóttir er annar fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK og Alþjóðlegs jafnréttisskóla (GEST) á vormisseri 2020 og nefnist fyrirlestur hennar „Þær leggja líf sitt að veði: Kvenleg ásýnd náttúruverndar í Rómönsku Ameríku.“ Fyrirlesturinn er fluttur...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 6, 2020 | Fréttir
Í gær var haldin málstofa til að kynna nýja norræna skýrslu um ungt fólk og vændi: Young People, Vulnerabilities and Prostitution/Sex for Compensation in the Nordic Countries: A Study of Knowledge, Social Inititatives and Legal Measures. Charlotta Holmström,...