by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 22, 2020 | Fréttir
Skýrslan Einelti og áreitni í starfsumhverfi sviðslista er komin út. Skýrslan er unnin af RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum að frumkvæði Sviðslistasambands Íslands. Skýrslan sýnir að einelti og kynbundin og kynferðisleg áreitni eru rótgróin vandamál innan...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 16, 2020 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum stendur að fyrirlestraröð á haustmisseri 2020 sem er tileinkuð loftslasgsbreytingum út frá kynja- og jafnréttissjónarhorni undir yfirskriftinni „Femínísk sýn á loftslagsvandann“. Fyrirlestrarnir eru rafrænir þar til aðstæður...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 6, 2020 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Auður Aðalsteinsdóttir er annar fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2020 og nefnist fyrirlestur hennar „„hún hafði fullar gætur á örlögunum og allri eyjunni“. Karlar, konur og náttúra í verkum Gyrðis Elíassonar og Tove Jansson“. Fyrirlesturinn verður...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 30, 2020 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Arnfríður Guðmundsdóttir er fyrsti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2020 og nefnist fyrirlestur hennar „Spurning um réttlæti og von. Viðbrögð femíniskrar guðfræði við yfirvofandi hamfarahlýnun.“ Fyrirlesturinn verður rafrænn og stofnaður hefur verið...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | ágú 5, 2020 | Fréttir
RIKK hefur birt úttekt á Bjarkarhlíð – miðstöð fyrir þolendur ofbeldis sem er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, félagsmálaráðuneytisins, dómsmálaráðuneytisins, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Samtaka um kvennaathvarf, Stígamóta, Drekaslóðar,...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | júl 10, 2020 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Útgáfa
Loftslagsbreytingar út frá kynja- og jafnréttissjónarhorni verður þema fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2020 og einnig er fyrirhugað að gefa út þverfaglegt greinasafn um efnið í ritröð Fléttna. Því er kallað eftir ágripum fyrir bæði fyrirlestraröðina og bókina....