by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 11, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
„Í kjölfar #MeToo“ er yfirskrift viðburðaraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólans (GEST) vorið 2021 þar sem tveir sérfræðingar ræða saman um viðfangsefnið. #MeToo og sá árangur sem hreyfingin hefur náð er til umfjöllunar og sjónum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 27, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Í sjötta viðburði dagskrár RIKK og GEST á vormisseri flytja Vinita Chandra og Lisa Salmonsson ör-erindi áður en þær ræða saman um rýmið sem #MeToo-hreyfingin hefur skapað innan akademíunnar og á vinnustöðum almennt. Vinita mun fjalla um baráttuna gegn kynbundnu...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 23, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Í fimmta viðburði dagskrár RIKK og GEST á vormisseri flytja Rochelle McFee og Pamela Runestad ör-erindi áður en þær ræða saman um frásagnir og raddir þolenda kynferðisofbeldis og kynferðislegrar áreitni. Rochelle mun ræða um stöðu þolenda sem berjast gegn...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 22, 2021 | Fréttir
The Centre for Gender Studies of Panteion University with the collaboration of RIKK – Institute for Gender, Equality and Difference of University of Iceland and the Center for Gender Research of the Norwegian University of Science and Technology (NTNU) hosts the...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 31, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Í fjórða viðburði dagskrár RIKK og GEST á vormisseri flytja Marai Larasi og Nichole Leigh Mosty ör-erindi áður en þær ræða saman um femíníska baráttu og samstöðu. Yfirskrift viðburðarins er „Race, Immigration, History and Contemporary Feminist Activism“. Marai Larasi...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 26, 2021 | Fréttir
Aðrar pallborðsumræður ProGender verkefnisins eru haldnar mánudaginn 29. mars 2021 kl. 14:00-15:30. Upplýsingar um umræðurnar má finna á ensku hér að neðan. The Centre for Gender Studies of Panteion University with the collaboration of RIKK – Institute...