by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 31, 2022 | Fréttir
Lokaráðstefna MARISSA-verkefnisins (Marissa Project), sem RIKK er þátttakandi í, var haldinn á Krít fyrr í mánuðinum. Á ráðstefnunni voru niðurstöður verkefnisins kynntar og Guðrún Sif Friðriksdóttir, rannsakandi RIKK í verkefninu, kynnti þar Handbók um stuðning við...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 11, 2022 | Fréttir
Í tilefni af væntanlegu sérhefti tímaritsins Norma: International Journal of Masculinity Studies, verður haldin málstofa um áhrif landamæra á tilfærslu kyngervis hjá körlum sem verða fyrir kynþáttun í Evrópu. Í málstofunni munu níu sérfræðingar taka til máls og kynna...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 1, 2022 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Upptaka
Eyrún Eyþórsdóttir er sjötti fyrirlesari fyrirlestraraðarinnar Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi sem er haldin í samstarfi RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólans (GRÓ-GEST) á vormisseri 2022. Fyrirlestur Eyrúnar nefnist „Hatur gegn...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 21, 2022 | Fréttir, Ráðstefnur
Þann 30. mars næstkomandi verður haldin ráðstefna um þolendur ofbeldis í nánum samböndum sem einnig glíma við áfengis- og vímuefnavanda. FASA verkefnið (Free from addiction, safe from abuse) er evrópskt samstarfsverkefni með það markmið að efla færni fagaðila sem...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 10, 2022 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Upptaka
Guðrún Elsa Bragadóttir er fimmti fyrirlesari fyrirlestraraðarinnar Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi sem er haldin í samstarfi RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólans (GRÓ-GEST) á vormisseri 2022. Fyrirlestur Guðrúnar Elsu fjallar um...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 9, 2022 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
ProGender er rafrænt samstarfsverkefni um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar. Mánudaginn 18 mars 2022, kl. 16.00-17.30 að íslenskum tíma, heldur Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, talskona Stígamóta, gestafyrirlestur í verkefninu þar sem hún beinir sjónum að forvörnum...