Eitruð karlmennska og perlufestar í óbyggðum norðursins. Hinsegin þræðir í Gróðri jarðar, Sjálfstæðu fólki og Höfundi Íslands

Eitruð karlmennska og perlufestar í óbyggðum norðursins. Hinsegin þræðir í Gróðri jarðar, Sjálfstæðu fólki og Höfundi Íslands

Rósa María Hjörvar flytur sjötta fyrirlestur hádegisraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands á haustmisseri 2022 en yfirskrift raðarinnar er sú sama og á vormisseri: Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi. Fyrirlestur Rósu nefnist „Eitruð...
IDEAS hlaðvarpið

IDEAS hlaðvarpið

Fyrstu þættir í nýju hlaðvarpi í samstarfsverkefninu IDEAS (Inclusive Digital Educational Anti-Discrimination Alternatives) eru komnir út. Síðastliðin tvö ár hefur RIKK ásamt GRÓ GEST og sex öðrum evrópskum samstarfsaðilum, frá Serbíu, Tékklandi, Króatíu og...