by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 12, 2022 | Fréttir
Háskóli Íslands (HÍ) auglýsir stöðu nýdoktors í þverfaglegu og alþjóðlegu rannsóknarverkefni sem nefnist Afnýlenduvæðing æðri menntunar í norrænu samhengi (Decolon-Ice). Staðan er styrkt af Rannsóknasjóði (Rannís). Afnýlenduvæðing æðri menntunar í norrænu samhengi...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 21, 2022 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Útgáfa
Efni: Kall eftir fyrirlestrum og greinum um afnýlenduvæðingu Frestur til að tilkynna um þátttöku og skil ágripa: 13. desember 2022 Skil greina: 1. nóvember 2023 Lengd greina: 5.000-7.000 orð með neðanmálsgreinum Rannsóknarstig: 10 RIKK – Rannsóknastofnun í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2022 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Upptaka
Rósa María Hjörvar flytur sjötta fyrirlestur hádegisraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands á haustmisseri 2022 en yfirskrift raðarinnar er sú sama og á vormisseri: Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi. Fyrirlestur Rósu nefnist „Eitruð...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 1, 2022 | Fréttir
Fyrstu þættir í nýju hlaðvarpi í samstarfsverkefninu IDEAS (Inclusive Digital Educational Anti-Discrimination Alternatives) eru komnir út. Síðastliðin tvö ár hefur RIKK ásamt GRÓ GEST og sex öðrum evrópskum samstarfsaðilum, frá Serbíu, Tékklandi, Króatíu og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 28, 2022 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Sigrún Ólafsdóttir, Silja Bára R. Ómarsdóttir og Sunna Símonardóttir flytja fimmta fyrirlestur í hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands á haustmisseri 2022 en yfirskrift raðarinnar er sú sama og á vormisseri: Hinsegin...