Karlmannleg ímynd hjúkrunar

Karlmannleg ímynd hjúkrunar

Þann 7. október flytur Þórður Kristinsson mannfræðingur og stundakennari við HÍ fyrirlesturinn Karlmannleg ímynd hjúkrunar. Karlar eru rétt rúmlega 1% starfandi hjúkrunarfræðinga á Íslandi. Í fyrirlestrinum verður fjallað um hluta af meistararitgerð Þórðar...