by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 10, 2010 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 9. september hélt Kristján Ketill Stefánsson, stundakennari og doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, fyrirlestur er nefnist „Staðalímyndir og líðan kynjanna á unglingastigi í tengslum við náms- og starfsval“. Fyrirlesturinn var haldinn í...