by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 29, 2003 | Hádegisfyrirlestrar
Í tilefni femínistaviku er hádegisfyrirlesturinn RIKK haldinn í samstarfi við Femínistafélag Íslands og fer fram í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, kl. 12-13. Hrafnhildur Schram listfræðingur flytur fyrirlesturinn : „… eins og blátt strik...