by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 20, 1999 | Málþing
Í tilefni 50 ára útgáfuafmælis tímamótaverksins Hins kynsins eftir franska heimspekinginn og rithöfundinn Simone de Beauvoir stóð Rannsóknastofa í kvennafræðum fyrir málþingi föstudaginn 19. mars í Hátíðasal Háskóla Íslands, kl. 14.00-17.30. Á þessu ári eru fimmtíu ár...