by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 14, 2007 | Opnir fyrirlestrar
Þann 9. apríl 2007 voru liðin 150 ár frá fæðingu skáldkonunnar Ólafar Sigurðardóttur frá Hlöðum (1857-1933). Í tilefni af því flutti Helga Kress, prófessor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands, opinberan fyrirlestur um ævi og verk Ólafar á vegum...