by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Málþing
Sólveig Anna Bóasdóttir: Frá vanlíðan til heilbrigðis. Framlag kristinnar femínískrar siðfræði til forvarna á sviði kynbundins ofbeldis Í sameiginlegri skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), Bandarísku heilbrigðismálastofnunarinnar (PAHO) og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 14, 2001 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 15. nóvember flytur Páll Biering, hjúkrunarfræðingur, fyrirlesturinn Kynjamunur á skilningi og viðhorfum ofbeldisfullra unglinga til unglingaofbeldis. Í rabbinu mun Páll Biering segja frá nokkrum niðurstöðum úr doktorsrannsókn sinni. Tilgangur hennar var að...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 10, 2001 | Opnir fyrirlestrar
Þann 11. október kl. 16:00 flytur Sólveig Anna Bóasdóttir, guðfræðingur, opna fyrirlesturinn Menningarbundið ofbeldi. Undirgefni og eðli kvenna í guðfræðilegri umræðu í Norræna húsinu. Ofbeldi gegn konum er vandamál um heim allan eins og rannsóknir hafa staðfest....