by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 15, 2003 | Hádegisfyrirlestrar
Hádegisfyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum verður haldinn fimmtudaginn 16. október kl. 12:05-13:00 í stofu 301 í Árnagarði (3. hæð). Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræðingur flytur erindið: Velferð og mæðrahyggja í íslenskri kvennahreyfingu...