by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 17, 2003 | Málþing
Undanfarnar vikur hefur athygli okkar beinst að mansali og kynlífsþrælkun og margir spyrja hvort við getum við endalaust fengist við hörmungar heimsins? Svarið er já, vegna þess að (og Martha Minow útskýrir það vel) þá verða nýjar kynslóðir að fá vitneskju um það sem...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 29, 1999 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 30. september kl. 12:00-13:00 flytur Lilja Hjartardóttir fyrirlesturinn Hættulegar hefðir: Umskurður og aðrar aðgerðir á kynfærum stúlkubarna og kvenna í stofu 101 í Odda. Um 126 milljónir kvenna í 41 landi hafa verið umskornar í nafni mennningarlegra hefða sem...