Jafnrétti – fyrir hverja(r)?

Fimmtudaginn 21. september verður Rannveig Traustadóttir, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands, með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum í stofu 201, Odda, kl. 12-13. Rabbið ber yfirskriftina Jafnrétti“ – fyrir hverja(r)? Erindið fjallar á...