Alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti

Alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti var haldinn með fjölbreyttri dagskrá í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi þann 21. mars kl. 18:00. Aðgangur var ókeypis. Dagskrá Kynnir: Guðmundur Andri Thorsson Bjarney Friðriksdóttir flytur ávarp Lilja Hjartardóttir...