Alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti var haldinn með fjölbreyttri dagskrá í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi þann 21. mars kl. 18:00. Aðgangur var ókeypis.

Dagskrá

Kynnir: Guðmundur Andri Thorsson

Bjarney Friðriksdóttir flytur ávarp
Lilja Hjartardóttir flytur ávarp
Thailenski danshópurinn
Minerva Iglesias Garcia sýnir flamenco
Buzby leikur á didgeridoo (yidaki)
Josey Zareen sýnir magadans
Ana Isorena flytur ávarp
Erla Svanhvít Guðmundsdóttir flytur ávarp
Heimsljósin (fjölmenningarlegur barnakór): stjórnandi Júlíana Rún Indriðadóttir
The Fifth Element sýnir breakdans
Hallfríður Þórarinsdóttir flytur ávarp
Afró: Trommur og dans.

Að dagskránni standa:
Barnaheill
Heimsljósin
Kramhúsið
Listasafn Reykjavíkur
Mannréttindaskrifstofa Íslands
Mannréttindasamtök innflytjenda
Miðstöð nýbúa
Rannsóknastofa í kvennafræðum
Rauði kross Íslands og
Reykjavíkurborg.